Einar Aron
töframaður
Einar Aron hefur yfir 15 ára reynslu af því töfra í barnaafmælum. Þú hefur val á milli 20, 35 og 120 mínútna heimsóknar.
Veisluprinsessa
og ævintýri
Jessica skipuleggur leiki, segir sögur, situr fyrir á myndum og fleira. Afþreying af þessu tagi er mjög vinsæl í Bandaríkjunum.
Latibær
Íþróttaálfurinn og Solla stirða
Íþróttaálfurinn og/eða Solla stirða mæta og eru með 20-30 mín skemmtiatriði, spjalla og taka myndir í framhaldinu ef vill.
Blaðrarinn
blöðrudýr
Blaðrarinn kemur í heimsókn og gerir skemmtilegar blöðrur fyrir öll börnin.