Latibær

Íþróttaálfurinn og/eða Solla stirða mæta og eru með 20-30 mín skemmtiatriði, spjalla og taka myndir í framhaldinu ef vill.

andlitsmálning

Furðufés andlitsmálun mætir í afmælið og málar þá sem vilja. Gæðamálning sem næst auðveldlega af með smá vatni og sápu.

blöðrur

Blaðrarinn kemur í heimsókn og gerir skemmtilegar blöðrur fyrir öll börnin.

hoppukastali

Kastalar ehf. eru með mikið úrval af flottum hoppuköstulum og með eitthvað fyrir allan aldur. 

töframaður

Jón Víðis, töframaður til 20 ára, kemur í heimsókn. Sýningin er um 30 mínútur.

Einar Aron töframaður

Einar Aron töframaður

Einar Aron töframaður mætir í afmælið!

Einar Aron nær mjög vel til barna enda ekki langt síðan hann var barn sjálfur. Hann hefur reynslu af smáum sem stórum hópum, í heimahúsum og stærri sölum og kann fullt af töfrabrögðum, leikjum og öðrum fíflagangi sem krakkar elska.

Þú hefur val milli 20, 35 og 120 mínútna heimsókn.