top of page

tékklisti

Það er að mörgu að huga þegar kemur að skipulagningu afmælis barnsins þíns. Hér að neðan má finna helstu atriðin en listinn er hvorki tæmandi né víst að þú þurfir að nýta þér öll atriðin. Til að listinn nýtist þér sem best er gott ef þú hefur þegar lesið upplýsingarnar sem eru hér á síðunni, s.s. um undirbúning, leiki, veitingar og annað.

í upphafi
í vikunni fyrir afmælið
daginn fyrir afmælið
stóri dagurinn
eftir afmælið
bottom of page