top of page

leikir

Leikir eru nauðsynlegir í barnaafmælum. Veldu nokkra leiki hér að neðan. Ekki er nauðsynlegt að hafa verðlaun fyrir sigurvegarann en veljir þú það að hafa verðlaun er um að gera að hafa þau lítil og ódýr t.d. sleikipinna, blöðru eða aðra smáhluti. Gott er að gefa öllum verðlaun þegar leikjum lýkur.

bottom of page