top of page
Blöðrudýr.jpg

Blöðrudýr

Þú færð blöðrudýr í afmælið hjá okkur! Það er gaman að fá blöðrudýr í hendurnar en það er enn skemmtilegra að sjá það snúið fyrir framan þig.

Ég býð uppá skemmtileg blöðrudýr sem henta vel fyrir barnaafmælið eða aðra fjölskylduviðburði. Verð er 25.000 kr. óháð fjölda barna en að hámarki 60 mínútna heimsókn, það eru líklega um 25-30 blöðrudýr. Börnin geta valið lit fyrir blöðrudýrið og velja skúlptúr af spjaldi sem ég tek með.


Ég kem með allt til alls svo ekkert þarf að hafa fyrir mér. Þetta ætti því að vera einstaklega þægilegt fyrir ykkur. Ég er töframaður í grunninn svo ef þú hefur áhuga á upplýsingum um töfrasýningu geturðu hakað í boxið í forminu. Verð fyrir aðra viðburði en barnaafmæli eru 30.000 kr. klst.

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page