Hafðu samband

Barnaafmæli.is leggur áherslu á heiðarleika og samfélagslega ábyrgð. Allar greiðslur fara í gegnum fyrirtækið Einstakar lausnir ehf., kt. 451114-0420, sem stendur skil á öllum opinberum gjöldum.

Sími: 692 2330

einar@einareinstaki.is

  • Facebook - Black Circle
einareinstaki_logo_black.png

Velkomin á

Lærðu hvernig halda

skal fullkomið afmæli

hafðu þetta einfalt.

Afmælisdagur barnsins þíns er sérstakur og þú vilt hafa afmælið eins eftirminnilegt og hægt er. Skipulagning afmælisins getur verið yfirþyrmandi, sérstaklega ef maður hefur ekki skipulagt afmæli áður. Á barnaafmæli.is eru góðir punktar sem gott er að hafa í huga við skipulagninguna. Með því að skipuleggja allt snemma minnkar þú hausverkinn þegar fer að líða að stóru stundinni.

 

viltu aðstoð?

SLAKAÐU Á

Haltu algjörlega stresslausa afmælisveislu fyrir barnið þitt. Við komum og höldum uppi fjöri í allt að tvo tíma. Þú ræður hve mikið þú vilt undirbúa eða hve mikið þú gerir í afmælinu sjálfu. 

„Þetta er það sem ég hef leitað að frá því að krakkarnir voru litlir.“

Aron Hinriksson

fylgstu með okkur á facebook.

fáðu innblástur

og hugmyndir.