top of page
Barnaafaeli_Banner.jpg
Barnaafmæli logo

hafðu þetta einfalt

Afmælisdagur barnsins þíns er sérstakur og þú vilt hafa afmælið eins eftirminnilegt og hægt er. Á barnaafmæli.is eru góð ráð sem gott er að hafa í huga við skipulagningu afmælisins. Með því að skipuleggja afmælið með fyrirvara verður allt einfaldara þegar líða fer að stóru stundinni. Allar upplýsingar á síðunni eru án endurgjalds.

EinarAron_Illustration-gradient_edited.png

viltu aðstoð?

Hæ! Ég heiti Einar Aron og er töframaður. Ég hef yfir 15 ára reynslu af því að skemmta í barnaafmælum og svo er ekki langt síðan ég var barn sjálfur. Á síðunni er ég búinn að taka saman mína uppáhalds leiki og tók saman upplýsingar um undirbúninginn og veitingar líka.

Ef þig kvíðir fyrir því að hafa ofan af fyrir krökkunum geturðu haft samband og ég sé um það fyrir þig. Til að vita meira, smelltu HÉR.

bókaðu skemmtun

Minnkaðu álagið! Bókaðu skemmtikraft, láttu fagmann dekka þig og þú slakar betur á.

undirbúningur

Góður undirbúningur er lykilatriði til að takmarka stress og þú hefur afmælið ekki hangandi yfir þér mjög lengi.

leikir

Er hægt að halda afmæli án leikja? Ég mæli allavega ekki með því. Leikirnir hér eru einfaldir í framkvæmd og sígildir.

Hér eru þessar hefðbundnu veitingar teknar saman. Matur, kökur, drykkir og nasl. Er það þá ekki bara komið?

veitingar

tékklisti

Hafðu tímann fyrir þér og líttu yfir tékklistann. Hann er ekki tæmandi en gæti hjálpað þér að hafa betri yfirsýn.

IMG_6340.jpeg

LASERTAG Á ÞÍNUM HEIMAVELLI

bottom of page