Hafðu samband

Barnaafmæli.is leggur áherslu á heiðarleika og samfélagslega ábyrgð. Allar greiðslur fara í gegnum fyrirtækið Einstakar lausnir ehf., kt. 451114-0420, sem stendur skil á öllum opinberum gjöldum.

Sími: 692 2330

einar@einareinstaki.is

  • Facebook - Black Circle
einareinstaki_logo_black.png

um barnaafmæli.is

Töframaðurinn Einar einstaki hefur áralanga reynslu af því að skemmta í barnaafmælum og reyndar reynslu af flestum tilefnum fyrir alla aldurshópa. Að auki er alls ekki langt síðan hann var barn sjálfur. Hann veit því upp á hár hvað það er sem oftast klikkar þegar kemur að undirbúningi barnaafmæla, hvað ber að hafa í huga og veit einnig hvað hefur reynst vel.

Það er ástæða þess að við fórum af stað með barnaafmæli.is. Við viljum bara hjálpa foreldrum að halda gott afmæli fyrir barnið sitt.

Starfsfólk  Barnaafmæli.is
Einar einstaki

Töframaður og eigandi

einar@einareinstaki.is

Dagný Dögg Helgadóttir

Leikjasérfræðingur

Andri Ómarsson

Umboðsmaður og hugmyndavinna

Davíð Leví Magnússon

Samfélagsmiðlari